Landsmót Þolreið

Haraldur Guðjónsson

Landsmót Þolreið

Kaupa Í körfu

ENGA var líkara en þessi reiðmaður sem reið vasklega um Þjórsárbrúna í gærdag væri hræddur um að hann væri að missa af Landsmóti hestamanna á Hellu. Fleiri kappar fylgdu í kjölfarið, allt keppendur og fulltrúar hestamannafélaga í þolreið Laxness og Icelandair, um 40 km leið frá Selfossi á Hellu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar