Mótmæli við dómsmálaráðuneytið

Mótmæli við dómsmálaráðuneytið

Kaupa Í körfu

PAUL hringdi í mig í morgun [föstudag], hann gat bara talað örstutt en sagðist enn vera á flugvellinum á Ítalíu. Hann sagðist vera undir stöðugu eftirliti vopnaðra lögreglumanna sem færu með hann eins og glæpamann. MYNDATEXTI Mótmæli „Frelsum Paul, frelsum Paul!“ hrópuðu mótmælendur við dómsmálaráðuneytið. Þeir kröfðust þess að mál Paul Oduor yrði tekið upp hér á landi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar