Varðskipin bæði í höfn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Varðskipin bæði í höfn

Kaupa Í körfu

TVÖ varðskip Landhelgisgæslunnar, Ægir og Týr, eru í Reykjavíkurhöfn þessa stundina, og þykir það harla óvenjulegt. Ástæðan er sú, að Ægir er á leið í slipp en Týr er í höfn vegna mannaskipta. MYNDATEXTI Bæði Ægir og Týr eru í Reykjavíkurhöfn þessa dagana, en Týr fer þó fljótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar