Landsmót hestamanna 2008
Kaupa Í körfu
Norðmennirnir Leif Øverås og Siv Knudsen sátu makindalega í áhorfendabrekkunni er blaðamaður gaf sig á tal við parið. Leif segist rækta íslenska hestinn í Vestur-Noregi og á nokkra hesta hér á landi, þ. á m. Hróðssoninn Baug frá Víðinesi sem keppti í töltinu. Þetta er fyrsta landsmótið sem þau sækja og líkar mjög vel. Siv finnst þó hafa verið fullvindasamt fyrstu dagana en ekkert sem skemmdi fyrir skemmtuninni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir