Ásdís Pétursdóttir

Haraldur Guðjónsson

Ásdís Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Kvartmílan höfðar til fólks á öllum aldri og áhugasömum er frjálst að mæta til að æfa sig eða keppa. Eftirvænting skein úr augum áhorfenda á kvartmílubrautinni þegar blaðamann bar að garði. MYNDATEXTI Kvartmílubrautin Risavaxin tryllitæki, götubílar og jafnvel gamli fjölskyldubíllinn geta keppt á kvartmílubrautinni. Það er um að gera fyrir fjölskylduna að skella sér upp á braut í góðu veðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar