Útilegustemning

Útilegustemning

Kaupa Í körfu

Guðmundur, útieldunarmeistari, hvetur alla krakka til að prófa að elda sjálf og hvetur um leið foreldrana til að leyfa þeim það. Hann segir þó að foreldrarnir verði að vera þolinmóðir gagnvart umgengninni en þau geti verið þakklát fyrir það að börnin þeirra borða yfirleitt allan mat sem þau elda sjálf. MYNDATEXTI Poppkorn Hér er búið að festa tvö sigti saman og setja þau á spítu. Maísbaunirnar poppast svo í þessu skemmtilega heimatilbúna popptæki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar