Bikarkeppni FRÍ

Bikarkeppni FRÍ

Kaupa Í körfu

101 Silja Úlfarsdóttir fór mikinn sem fyrr á fyrsta degi bikarmóts Frjálsíþróttasambandsins í gær. Varð hún fremst jafningja í þremur greinum og hljóp síðasta sprettinn fyrir boðhlaupssveit FH í kvennaflokki og tryggði sveitinni sigur í þeirri grein að auki. Hún ætlar sér annan titil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar