Birgir Leifur Hafþórsson

Birgir Leifur Hafþórsson

Kaupa Í körfu

ÉG hef ekki gefið upp alla von um að ná að leika á nokkrum mótum á Evrópumótaröðinni á þessu tímabili. Ég er á batavegi en ég hef ekki leikið 18 holu hring frá því í byrjun maí. MYNDATEXTI Heim í heiðardalinn Birgir Leifur farinn að spila á ný og vantar enn töluvert upp á að vera hundrað prósent heill en hann ætlar að gefa sér einn mánuð til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar