Hafnabolti

Haraldur Guðjónsson

Hafnabolti

Kaupa Í körfu

Rétt rúmur mánuður er síðan Raj Bonifacius, betur kunnur sem tennisþjálfari, fékk þá flugu í höfuðið að breiða út fagnaðarerindið hvað hafnabolta varðar hérlendis. Fannst honum helst til lítið fara fyrir þeirri íþrótt hjá Frónbúum og blés til sóknar með auglýsingum og kynningarfundum. MYNDATEXTI Áhugi Flott tilþrif hjá nýgræðingum í hafnabolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar