Sigurbjörn Bárðarson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Sigurbjörn Bárðarson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

SÉRKENNILEG staða er uppi í úrslitum A-flokks gæðinga nú á lokadegi Landsmóts hestamanna sem haldið er á Gaddstaðaflötum við Hellu. Maðurinn sem eitt sinn var nefndur gullbjörninn í hestamennsku, Sigurbjörn Bárðarson, er efstur inn í úrslit í A-flokki gæðinga með Kolskegg frá Oddhóli og annar inn í úrslitin er tengdasonur hans, Árni Björn Pálsson, með hestinn Aris frá Akureyri. MYNDATEXTI Frændur berjast „Ég held með báðum,“ segir Sylvía Sigurbjörnsdóttir en pabbi hennar etur kappi m.a. við tengdason sinn í dag á Kolskegg (sjá fyrir neðan).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar