Við Reykjanesbraut

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Við Reykjanesbraut

Kaupa Í körfu

Verulegar þrengingar munu verða í atvinnulífinu þegar kemur fram á haust. Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag, laugardag, kemur fram að innheimtufyrirtæki séu byrjuð að finna fyrir því að erfiðara sé að innheimta kröfur. MYNDATEXTI Gallup mælir vísitölu efnahagslífsins. Þegar hún er í 200 telja öll fyrirtæki horfurnar betri en þegar síðast var spurt. Þegar hún er núll, telja allir horfurnar verri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar