Kristín Valtýsdóttir tónlistarkona

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Valtýsdóttir tónlistarkona

Kaupa Í körfu

Kristín Anna Valtýsdóttir var enn í menntaskóla þegar hún og systir hennar, Gyða, öðluðust frægð sem meðlimir í hljómsveitinni múm. Kristín sagði sig úr sveitinni árið 2006 og býr í dag í New York ásamt eiginmanni sínum, Dave Portner. MYNDATEXTI Þörf „En um leið hef ég ríka þörf til að gefa af mér, deila með fólki, eiginlega þjónusta það. Það var maður að gera á vissan hátt með múm og ég finn að ég þarf á þessu að halda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar