Jóhanna og geiturnar í Háafelli

Jóhanna og geiturnar í Háafelli

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA sauðkindin á sinn fasta sess í hjarta landsmanna, en það vill stundum gleymast að við eigum líka alveg prýðilega landnámsgeit. Geitastofninn er lítill og er raunar talinn í útrýmingarhættu, þótt geitum hafi fjölgað upp á síðkastið. MYNDATEXTI: Alexandra Freyja Einarsdóttir, Ísabella Ronja Benediktsdóttir, Elísabeth Ýr Egilsdóttir, allar fjögurra ára, og Jóhanna B. Þorvaldsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar