Kristín Valtýsdóttir tónlistarkona

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Valtýsdóttir tónlistarkona

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Anna Valtýsdóttir gekk úr hljómsveitinni múm fyrir tveimur árum og hefur sinnt eigin tónlistarsköpun síðan undir listamannsheitinu Kria Brekkan. Kristín, sem býr nú í New York, rifjar upp í samtali við Morgunblaðið veru sína í múm, segir frá glímutökum við listgyðjuna og samstarfinu við eiginmanninn Dave Portner, sem leiðir hina virtu neðanjarðarsveit Animal Collective.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar