Frjálsíþróttarmót á Kópavogsvelli

Frjálsíþróttarmót á Kópavogsvelli

Kaupa Í körfu

FH-ingar halda einokun sinni áfram í bikarkeppninni í frjálsíþróttum. FH sigraði í bikarkeppni FRÍ í 15. sinn í röð á laugardag en ÍR og Breiðablik voru næst í röðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar