Landsmót hestamanna 2008

Haraldur Guðjónsson

Landsmót hestamanna 2008

Kaupa Í körfu

BORÐI frá Fellskoti og Sigursteinn Sumarliðason tryggðu sér sæti í A-úrslitum með stórkostlegri sýningu á yfirferðartölti í B-flokki. Þeir hlutu í lokaeinkunn 8,76. MYNDATEXTI Flottur knapi Svandís Lilja Stefánsdóttir frá hestamannafélaginu Dyra kom, sá og sigraði í B-úrslitum í barnaflokki á Glaði frá Skipanesi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar