Friðrik Pálsson

Friðrik Tryggvason

Friðrik Pálsson

Kaupa Í körfu

Síðustu ár hafa verið Friðriki Pálssyni bæði gjöful og þungbær. Hann sagði skilið við sjávarútveginn, færði sig yfir í ferðaþjónustuna og hefur rekið Hótel Rangá og fleiri gististaði af mikilli atorku. En lífið tekur stundum undarlegar beygjur. Árið 2006 slasaðist eiginkona hans, Ólöf Pétursdóttir, alvarlega og lést fyrir þremur mánuðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar