Jóhanna og geiturnar í Háafelli
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKI geitastofninn er nú samkvæmt forðagæsluskýrslu Bændasamtakanna 535 dýr, huðnur, hafrar og kiðlingar, og er það töluverð fjölgun...Stofninn hefur undanfarin ár verið um og undir 400 dýr. Að sögn dr. Ólafs R. Dýrmundssonar, landsráðunautar hjá Bændasamtökunum, er þessi mikla fjölgun að þakka aukinni umræðu um sérstöðu hins íslenska geitastofns, aðstoð hins opinbera og síðast en ekki síst starfi stórtækasta geitabónda landsins, Jóhönnu B. Þorvaldsdóttur, á Háafelli í Hvítársíðu. MYNDATEXTI: Dans - Ísabella Ronja Benediktsdóttir stígur dans við tveggja mánaða kiðling á stærsta geitabúi landsins, Háafelli í Hvítársíðu. Mest fjölgun hefur orðið þar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir