Jóhanna og geiturnar í Háafelli

Jóhanna og geiturnar í Háafelli

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKI geitastofninn er nú samkvæmt forðagæsluskýrslu Bændasamtakanna 535 dýr, huðnur, hafrar og kiðlingar, og er það töluverð fjölgun...Stofninn hefur undanfarin ár verið um og undir 400 dýr. Að sögn dr. Ólafs R. Dýrmundssonar, landsráðunautar hjá Bændasamtökunum, er þessi mikla fjölgun að þakka aukinni umræðu um sérstöðu hins íslenska geitastofns, aðstoð hins opinbera og síðast en ekki síst starfi stórtækasta geitabónda landsins, Jóhönnu B. Þorvaldsdóttur, á Háafelli í Hvítársíðu. MYNDATEXTI: Ertu svöng? - Elísabeth Ýr Egilsdóttir, fjögurra ára, býður vinkonu sinni safaríkt gras. Samkvæmt forðagæsluskýrslu Bændasamtakanna eru nú 535 dýr, huðnur, hafrar og kiðlingar, í íslenska geitastofninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar