Tún í Skerjafirði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tún í Skerjafirði

Kaupa Í körfu

Deilur eru hafnar í Skerjafirði af því borgin er að slétta tún á milli Bauganess og Skildinganess, sem sumir kalla „ósnerta náttúruperlu“. Taldi garðyrkjustjóri sig hafa haft nægilegt samráð við íbúa þegar hann ræddi við íbúafélag í hverfinu sem svo hafi ekki talað fyrir munn allra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar