Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari

Friðrik Tryggvason

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari

Kaupa Í körfu

ÞRIÐJU tónleikarnir í tónleikaröðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða haldnir annað kvöld. Þar mun Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari flytja fjölbreytta dagskrá fyrir einleiksflautu. MYNDATEXTI: Hafdís Vigfúsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar