Landsmót 2008

Haraldur Guðjónsson

Landsmót 2008

Kaupa Í körfu

Fall er fararheill „Sigurinn kom mér mikið á óvart. Það gekk rosalega vel á hæga töltinu, þegar við áttum að brokka varð Frami stressaður og það gekk ekki alveg sem skyldi. Svo gekk mjög vel á yfirferðartölti,“ segir Arnar Logi Lúthersson en hann og hestur hans Frami frá Víðidalstungu II komu, sáu og sigruðu í unglingaflokki eftir örugga sýningu og fallega reiðmennsku. MYNDATEXTI: Unglingaflokkur - Arnar Logi í skýjunum er ljóst var að hann hafði sigrað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar