Friðrik Pálsson

Friðrik Tryggvason

Friðrik Pálsson

Kaupa Í körfu

Síðustu ár hafa verið Friðriki Pálssyni bæði gjöful og þungbær. Hann sagði skilið við sjávarútveginn og hellti sér út í eigin rekstur. En lífið tekur stundum undarlegar beygjur. Árið 2006 varð eiginkona Friðriks, Ólöf Pétursdóttir, fyrir því áfalli að lamast frá hálsi. Hún tókst á við fötlun sína af mikilli reisn en lést fyrir þremur mánuðum. MYNDATEXTI Alltaf í vinnunni „Ég er bara vinnufíkill og þannig líður mér best.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar