Matur á Vegamótum

Valdís Þórðardóttir

Matur á Vegamótum

Kaupa Í körfu

Matreiðslumennirnir Stefán Magnússon og AJ Caputo á Vegamótum sýna lesendum hvernig má útbúa létta og einfalda rétti til að njóta í sumarblíðunni. Stefán var lengi yfirkokkur á Argentínu en hefur undanfarna mánuði staðið fyrir ýmsum nýjungum á Vegamótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar