Rafmagnsbíll

Ragnar Axelsson

Rafmagnsbíll

Kaupa Í körfu

Það er olíukreppa í heiminum og verð á olíu hefur náð hæðum sem engan óraði fyrir að gæti orðið staðreynd. En svona er þetta, heimsmarkaðsverðið er komið upp úr öllu valdi og trukkastjórar allra landa efna til óláta og heimta lægra olíuverð. MYNDATEXTI Rafmagnsbíll Á þremur stöðum í Reykjavík geta rafbílaeigendur hlaðið rafmagnsbíla endurgjaldslaust

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar