Landsmót hestamanna 2008

Haraldur Guðjónsson

Landsmót hestamanna 2008

Kaupa Í körfu

HELGIN var stórslysalaus, friðsamleg og skemmtileg, ef marka má frásagnir lögregluþjóna og mannamótshaldara víða um land. Það var kannski helst á höfuðborgarsvæðinu sem lögregla hafði í nógu að snúast við afskipti af ofbeldisverkum og umferðarlagabrotum. MYNDATEXTI Stuð Jónsi í svörtum fötum leiddi brekkusöng á landsmóti hestamanna. Yngstu gestirnir sungu með honum „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið!“ við góðar undirtektir foreldra í brekkunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar