GayPride styrktartónleikar

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

GayPride styrktartónleikar

Kaupa Í körfu

STANSLAUST stuð að eilífu,“ söng Páll Óskar um árið og það átti ágætlega við árlegt styrktarball fyrir Hinsegin daga sem haldið var á Nasa á föstudagskvöldið. Þar var Páll Óskar stuðmeistari með meiru, þeytti skífum og söng langt fram á nótt við mikla hrifningu gesta, en fleiri myndir af gestunum má einmitt sjá í Flugunni, á síðunni hér á undan. MYNDATEXTI Áfram! Páll Óskar vísaði veginn og gestir dönsuðu í takt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar