Tríóið Glingur

Friðrik Tryggvason

Tríóið Glingur

Kaupa Í körfu

SÓLBORG Valdimarsdóttir hlær þegar blaðamaður spyr hana hvort poppið sé ekki nógu gott fyrir hópinn. Sólborg er píanóleikari tríósins Glingurs, sem auk hennar skartar Maríu Konráðsdóttur klarínettuleikara og söngvara og Karli Jóhanni Bjarnasyni sellóleikara. MYNDATEXTI Hugsjónafólk María Konráðsdóttir, Karl Jóhann Bjarnason og Sólborg Valdimarsdóttir eru tríóið Glingur. Þeirra markmið í sumar er að klassísk tónlist nái eyrum sem flestra, líka þeirra sem eru í heita pottinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar