Skógarlist

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Skógarlist

Kaupa Í körfu

TIL hvers að höggva skóg til þess að byggja dýr hús þegar þú getur bara opnað þitt eigið gallerí úti í skógi? Það gerðu einmitt nokkrir listamenn sem opnuðu listaverkasýningu í Jafnaðarskarðsskógi við Hreðavatn um helgina. MYNDATEXTI Innipúki Dögg Mósesdóttir hélt sig inni, enda þurfa myndbönd rafmagn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar