Landsmót hestamanna 2008

Haraldur Guðjónsson

Landsmót hestamanna 2008

Kaupa Í körfu

ENGAN skyldi undra þótt Siggi í Syðra hafi verið einn þúsunda manna á Landsmóti hestamanna sem lauk á Hellu í gær. Hinn kunni Sunnlendingur og hestamaður Sigurður Sigmundsson frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi í Árnessýslu hefur sótt heil fimmtán landsmót, fyrst árið 1958 í Skógarhólum á Þingvöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar