Kríur

Kríur

Kaupa Í körfu

„VIÐ erum bjartsýnni á horfurnar í ár en í fyrra,“ segir Valur Bogason, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun í Vestmannaeyjum, um sandsíli í sjónum við landið en það gegnir mjög mikilvægu hlutverki sem aðalfæðutegund margra fuglategunda og nytjafiska. MYNDATEXTI Kríuger Mikið líf var í kríunni við Skógtjörn á Álftanesi í gær og kannski hefur hún fundið þar eitthvað ætilegt. Fjær sér til Bessastaða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar