Össur Skarphéðinsson

Valdís Þórðardóttir

Össur Skarphéðinsson

Kaupa Í körfu

ALECKSEY Mosquera, orkumálaráðherra Ekvadors, og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra áttu í gær fund í iðnaðarráðuneytinu um hugsanlegt samstarf ríkjanna á sviði jarðhita. MYNDATEXTI Útrás Alecksey Mosquera, orkumálaráðherra Ekvadors, og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra á fundinum í gær þar sem þeir ræddu samvinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar