Hvítur starri

morgunblaðið/Alfons Finnsson

Hvítur starri

Kaupa Í körfu

„ÞAÐ HEFUR verið þekkt undanfarin ár að einhver hluti starranna á Snæfellsnesi er alhvítur, alveg frá Rifi og inn í Stykkishólm, jafnvel víðar. Þetta er sá staður á landinu þar sem oftast fréttist af hvítum störrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar