Hólavað 1-11

Friðrik Tryggvason

Hólavað 1-11

Kaupa Í körfu

Við ætlum okkur að afhenda undirskriftarlistann niður í ráðhúsi á morgun. Við krefjumst þess að borgin skýri málið fyrir okkur og svari spurningum okkar. Við, íbúarnir hér í hverfinu, erum á móti staðsetningu þessa heimilis,“ segir Hafsteinn Þór Eggertsson (annar frá hægri á myndinni) íbúi í Norðlingaholti í Reykjavík. Íbúar í hverfinu eru ósáttir við að borgaryfirvöld ætli sér að koma upp áfangaheimili inni í íbúabyggðinni, í Hólavaði. Íbúarnir ræddu málin í blíðunni í gær þegar ljósmyndara bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar