Atieno Othiembo og barn

Atieno Othiembo og barn

Kaupa Í körfu

Paul Ramses óttast að fá ekki hæli á Ítalíu, að sögn Rosemary Atieno Odhiambo, eiginkonu hans. „Hann hringdi í mig í morgun [gær] og var mjög áhyggjufullur af því að hann var beðinn um að leggja fram gögn til sönnunar því að hann hafi verið í stjórnmálum í Kenía en þau eru öll á Íslandi,“ segir hún. Odhiambo fundar í dag með lögfræðingi Ramses, Katrínu Theodórsdóttur. MYNDATEXTI Áhyggjufull Odhiambo er óörugg með framtíð fjölskyldunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar