Kvennadeild Landspítalans fær gefins Lazyboy stóla

Valdís Þórðardóttir

Kvennadeild Landspítalans fær gefins Lazyboy stóla

Kaupa Í körfu

Fæðingadeildum LSH voru gefnar nýir hægindastólar síðastliðin föstudag. Stólarnir eru kærkomnir fyrir nýbakaðar mæður sem nú geta tyllt sér með nýbura sína, en áður voru tveir stólar til taks sem voru orðnir lúnir. Guðmundur H. Jónsson, aðstoðarforstjóri Norvik og Valgeir Ólafsson, verslunarstjóri Húsgagnahallarinnar, gáfu stólana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar