Slökkvilið í Hafnarfirði með eiturefnabúnað

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slökkvilið í Hafnarfirði með eiturefnabúnað

Kaupa Í körfu

Efnaslys gerast sjaldan og þess vegna myndast lítil reynsla hjá slökkviliðum í að fást við slík slys. Þjálfun og fræðsla í þessum málaflokki er því afar öflug og reglulega haldnar æfingar þar sem slík slys eru sviðsett. MYNDATEXTI Varast hættunni Eiturefnagallar eru lífsnauðsynlegir slökkviliðsmönnum í útkalli þar sem grunur er um eiturefnamengun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar