Slökkvilið í Hafnarfirði með eiturefnabúnað

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slökkvilið í Hafnarfirði með eiturefnabúnað

Kaupa Í körfu

Efnaslys gerast sjaldan og þess vegna myndast lítil reynsla hjá slökkviliðum í að fást við slík slys. Þjálfun og fræðsla í þessum málaflokki er því afar öflug og reglulega haldnar æfingar þar sem slík slys eru sviðsett. MYNDATEXTI Útbúnaður slökkviliðsins er margbrotinn Höskuldur Einarsson við þann útbúnað sem nauðsynlegur er við útkallið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar