Paul Ramses

Paul Ramses

Kaupa Í körfu

„ÞETTA er ekki spurning um hvort ég yrði drepinn, heldur hvernig,“ segir Paul Ramses aðspurður hvað bíði hans fari svo að hann verði sendur aftur til Kenýa þar sem pólitískt ástand er enn ótryggt. Hann hefur nú dvalið í viku á Ítalíu þar sem hann bíður lausnar sinna mála en hann segist bæði ringlaður og óttasleginn í óvissunni. „Ég veit um að minnsta kosti tíu menn sem hafa horfið og veit með vissu að þrír þeirra voru drepnir. MYNDATEXTI Við ráðhúsið Paul og eiginkona hans kunna vel við sig á Íslandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar