Laxveiði

Einar Falur Ingólfsson

Laxveiði

Kaupa Í körfu

HVER stórlaxinn á fætur öðrum, yfir 20 pund, hefur veiðst í Breiðdalsá síðustu daga. Fyrst veiddi sr. Gunnlaugur Stefánsson í Heydölum 102 sm langa hrygnu sem hann sleppti en var áætluð 22 pund. Var það stærsti lax sem veiðst hafði í ánni. Þá veiddist 98 sm langur hængur sem var settur í klakkistu en veginn tvisvar sinnum. Miðað við viðmiðunarkvarða Veiðimálastofnunar ætti hann að hafa verið undir 20 pundum en hann vóg 23,5. MYNDATEXTI Kröftugur Vænn, nýgenginn lax berst hraustlega um eftir að veiðimaður setti í hann neðan við Laxfoss í Grímsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar