Hólavað 1-11

Friðrik Tryggvason

Hólavað 1-11

Kaupa Í körfu

JÓRUNN Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að í húsnæðinu við Hólavað sé ætlunin að reka áfangaheimili fyrir einstaklinga sem hafa lokið meðferð, en meðan ekki liggi fyrir hvort húsnæðið sé í hendi Heilsuverndarstöðvarinnar, sé ekki hægt að ganga frá samningum um stöðina og þar af leiðandi að kynna málið fyrir íbúum hverfisins. MYNDATEXTI Vinna Húsnæðið við Hólavað er í eigu þrotabús og hjá skiptastjóra, en engu að síður eru starfsmenn þar í vinnu við að gera það íbúðarhæft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar