Byggingavörufyrirtækið MEST

Friðrik Tryggvason

Byggingavörufyrirtækið MEST

Kaupa Í körfu

VERULEGUR lausafjárskortur ógnar nú starfsemi byggingavörufyrirtækisins MEST og rær fyrirtækið lífróður til að forða sér frá gjaldþroti. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun koma í ljós á næstu vikum hvort fyrirtækið fái það fjármagn sem til þarf en Hjalti Már Bjarnason, forstjóri fyrirtækisins, sá ástæðu til að senda öllum starfsmönnum fyrirtækisins bréf þar sem varað var við erfiðri stöðu. MYNDATEXTI Erfiðleikar MEST finnur fyrir samdrættinum í byggingariðnaðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar