Krakkar í Nauthólsvík

Brynjar Gauti

Krakkar í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Ylströndin í Nauthólsvík er frábær baðstaður og margt hægt að skoða á þessum slóðum þar sem bærinn Nauthóll stóð á 19. öldinni. Þær Emelía Sara og Magnea Rut eru að leika sér í skeljasandinum í víkinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar