Heiðar Sumarliðason

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Heiðar Sumarliðason

Kaupa Í körfu

BORGARLEIKHÚSIÐ hefur tryggt sér sýningarréttinn á Rautt brennur fyrir, leikriti eftir Heiðar Sumarliðason, glænýtt leikskáld sem útskrifaðist úr námsbrautinni „fræði og framkvæmd“ í leiklistardeild Listaháskólans í vor. Gengið hefur verið frá því að Kristín Eysteinsdóttir leikstýri verkinu og stefnt er að því að það fari á svið haustið 2009. Fleiri en eitt leikhús sýndu leikritinu áhuga, en Heiðar valdi Borgarleikhúsið. MYNDATEXTI Óákveðinn „Ég prófaði að fara í ensku, sálfræði og bókmenntafræði í Háskólanum og líkaði ekkert af því,“ segir Heiðar Sumarliðason leikskáld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar