Valur - Stjarnan

Friðrik Tryggvason

Valur - Stjarnan

Kaupa Í körfu

VALUR átti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar liðin mættust í 9. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu í gær. Leikurinn fór fram í blíðsakaparveðri á heimavelli Stjörnunnar, gervigrasvellinum í Garðabæ, þar sem Margrét Lára Viðarsdóttir átti hreint frábæran leik í liði Vals. Fór svo að leikar enduðu með 5:0 sigri Vals þar sem Margrét Lára Viðarsdóttir gerði þrjú mörk og þær Katrín Jónsdóttir og Dóra María Lárusdóttir sitt markið hvor. MYNDATEXTI Einbeittar Guðríður Hannesdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir berjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar