HK - Fjölnir

Friðrik Tryggvason

HK - Fjölnir

Kaupa Í körfu

GUNNAR Guðmundsson hjá HK, sá þjálfari sem lengst hafði verið starfandi hjá sama félaginu af núverandi þjálfurum í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, lét af störfum í gær. Honum var sagt upp í kjölfar stórtaps HK gegn Fjölni í fyrrakvöld, 1:6, en Kópavogsliðið situr á botni Landsbankadeildar með aðeins 5 stig eftir fyrstu 10 umferðirnar. MYNDATEXTI Neðstir HK-ingar voru grátt leiknir af Fjölnismönnum í fyrrakvöld og sitja eftir á botni Landsbankadeildarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar