Á Miklubraut

Á Miklubraut

Kaupa Í körfu

Bíllinn á myndinni sér ljósaskilti á Miklubraut fyrir rafmagni. Hefur hann verið hafður í gangi undanfarna daga í þeim tilgangi. Samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar er verið að búa m.a. til sérakrein fyrir strætisvagna. Bíllinn mun vera á ábyrgð verktaka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar