Ljósmæður afhenda Geir Haarde mótmælabréf

Brynjar Gauti

Ljósmæður afhenda Geir Haarde mótmælabréf

Kaupa Í körfu

Fjöldapóstur og sms-skilaboð gengu manna á milli til að vekja athygli á stöðu ljósmæðra í samningaviðræðum við ríkið. Stuðningsfólk kom saman í gærmorgun við Stjórnarráð Íslands til að sýna stuðning sinn við ljósmæður. MYNDATEXTI Stuðningsmenn Komu saman í gærmorgun við stjórnarráðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar