Snyrtivörur

Snyrtivörur

Kaupa Í körfu

Útlitið þarf ekki endilega að fara út um gluggann þó verið sé á ferðalagi. Gott ilmvatn getur bjargað miklu eftir nótt í tjaldi og sólarpúður gert kraftaverk eftir sveitaball. MYNDATEXTI The Beat Sumarilmurinn frá Burberry fyrir konur er klassískur ilmur en um leið fyrir þær sem eru með puttana á púlsinum og sífellt í hringiðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar