Landsmót hestamanna 2008

Haraldur Guðjónsson

Landsmót hestamanna 2008

Kaupa Í körfu

Landsmót hestamanna fór fram um helgina og 24 stundir mættu á staðinn. Aldrei hafa gæði sýninga og keppnisatriða verið eins mikil, og aldrei hefur fólk skemmt sér eins vel, eins og sést greinilega á þessum myndum eftir Harald Guðjónsson. MYNDATEXTI Á bakvið sól Grundfirðingarnir Saga Björk Jónsdóttir, Marta Júlía Valsdóttir og Hafdís Dröfn Sigurðardóttir kepptust við sjálfa sólina um náttúrufegurð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar